Dagur Sólarhyllinga í Yogasmiðjunni 28. apríl

01.04 2018

108 sólarhyllingar í Yogasmiðjunni frá kl.10:40-14:40.

Dagur þar sem við gerum sólarhyllingar og fyllum anda okkur af ljósi og líkamann af krafti. 

Við gerum sólarhyllingar æfinguna í 4 tíma. 
Þú ert hjartanlega velkomin að koma hvenær sem þú vilt á þessum tíma sem við verðum.

Tökum 4 lotur með 15 mín pásu á milli

Hlökkum til að sjá þig í Yogasmiðjunni !
Frjálst framlag.Staðsetning

Yogasmiðjan

Spönginni 37

112 Reykjavík

S: 680-2709

 

Kort

facebook