Námskeið hafin - Haust 2017

20.08 2017

Við, Yogasmiðjudísir, erum fullar þakklæti fyrir frábærar viðtökur á kynningarviku smiðjunnar og vonum að sem flestir hafi fundið eitthvað við hæfi.

Þau námskeið sem hefjast á morgun, mánudaginn 21. ágúst, eru:
Byrjendanámskeið í Hatha yoga kl. 16:25 – 17:25
Byrjendanámskeið í Kundalini jóga kl. 17.35 – 18.35
Hreint fæði og yoga kl.19:55-21:10

Sjáumst hress í Yogasmiðjan.Staðsetning

Yogasmiðjan

Spönginni 37

112 Reykjavík

S: 695-1598
S: 663-2068

 

Kort

facebook