Námskeið í heilun verður haldið helgina 12. og 13. ágúst 2017 kl.13 - 18 laugardag og sunnudag í Yogasmiðjunni.

09.08 2017

​Kennt verður um heilun orkustöðva, hvernig tengingar þú hefur og við þann aðila sem þú vinnur með. Farið verður í andlega og líkamlega heilun og kennt verður hvernig orkan er mismunandi við andlega og líkamlega heilun. 
Farið verður inn á sjálfsheilun ásamt kynningu á transheilun.
Kennari er Kristján Hlíðar Gunnarsson. Kristján hefur starfað við heilun og miðlun í yfir 30 ár. 
Kristján hefur kennararéttindi í heilun, miðlun og transmiðlun, frá Arthur Findley Collage í Englandi.
Frekari upplýsngar og skráning í síma: 867-1379 
Verð: kr. 25.000


 

 


Staðsetning

Yogasmiðjan

Spönginni 37

112 Reykjavík

S: 695-1598
S: 663-2068

 

Kort

facebook