Kynningarvika/fríir prufutímar alla vikuna 14.-19. ágúst 2017

09.08 2017

Vikuna 14.-19. ágúst verður kynningarvika á námskeiðum Yogasmiðjunnar og verður boðið upp á fría prufutíma í flest öll námskeiðin.
Endilega nýttu þér tækifærið og finndu hvað gæti hentað þér. Kennarar og meðferðaraðilar verða á staðnum til frekari upplýsinga. Stundaskrá og nánari upplýsingar um námskeiðin er að finna á heimasíðu okkar yogasmidjan.is og á fb.yogasmidjan.

Við hlökkum til að sjá ykkur sem flest. Hjartanlega velkomin.Staðsetning

Yogasmiðjan

Spönginni 37

112 Reykjavík

S: 695-1598
S: 663-2068

 

Kort

facebook