Enn betri Yogasmiðja!

03.07 2017

Nú bætist í hópinn sem á og rekur Yogsmiðjuna. Yogasmiðjuna reka nú Andrea Margeirsdóttir, Hildur Gylfadóttir, Hrönn Baldursdóttir, Jóhanna Björk Weisshappel og Regína Kristjánsdóttir. Þetta gerir okkur enn sterkari og við hlökkum til ævintýranna saman með ykkur.

Ný stundaskrá birtist upp úr miðjum júlí.Staðsetning

Yogasmiðjan

Spönginni 37

112 Reykjavík

S: 680-2709

 

Kort

facebook