OPINN FYRIRLESTUR - HVAÐ ER MYGLUSVEPPAÓÞOL EÐA EITRUN?

06.04 2017

Hvað er myglusveppaóþol/eitrun og hvernig lýsa einkennin sér? OPINN FYRIRLESTUR (FRÍTT INN) FYRIR ALLA ÁHUGASAMA. Regína Krstjánsdóttir segir frá sinni sōgu, veikindum, einkennum og ferlinu sem tók við eftir að hafa búið við nokkurra ára myglusveppaóþol/eitrun. Regína segir okkur frá því hvernig hún náði að ōðlast líf sitt að nýju. Regína hefur mikla þekkingu á myglusveppaóþoli/eitrun og eigin reynslu sem hún vill miðla til okkar - fræða og hjálpa.

Regína Kristjánsdóttir er heilsuráðgjafi, yogaþerapisti og yogakennari. 

Fb síða Regínu: Yoga og heilsurækt Regínu
reginakristjansdottir@gmail.com
Sími: 661-0590

Hjartanlega velkomin á þennan opna fyrirlestur í Yogasmiðjunni laugardaginn 8.apríl kl.13Staðsetning

Yogasmiðjan

Spönginni 37

112 Reykjavík

S: 695-1598
S: 663-2068

 

Kort

facebook