,,Jóga og mataræði”

20.03 2017

NÝTT NÁMSKEIÐIÐ

,,Jóga og mataræði - betri venjur meiri orka"

Hvenær:

Föstudögum kl. 12.00–12.55 hefst 24. mars. Sex föstudagar. Aðgangur í alla opna tíma Yogasmiðjunnar meðan á námskeiði stendur.

Farið verður m.a. yfir:

  • Góðar og styrkjandi jógaæfinar
  • Markmið sett – hollar uppskriftir
  • Hverju hægt er að breyta til hins betra
  • Hvernig minnka má sykurþörf
  • Hvernig þú heldur orkunni út daginn

Hvar: Yogasmiðjan Spönginni

Hvað kostar: kr. 13.900 greitt í fyrsta tíma!

Kennari: Rósa Traustadóttir, jógakennari og heilsuráðgjafi

Upplýsingar og skráning:  í síma  898 2295Staðsetning

Yogasmiðjan

Spönginni 37

112 Reykjavík

S: 695-1598
S: 663-2068

 

Kort

facebook