Námskeið í Yoga Nidra (djúpslökun)

25.10 2016

Nýtt Yoga Nidra (djúpslökun) námskeið hefst að nýju á vorönn 2017

Kennari Steinnunn Kristín, Yoga Nidra kennari
Verð 10.500 kr
Skráning á netfangið: synergysteinunn@gmail.com

Aðgangur í opna tíma Yogasmiðjunnar meðan á námskeiði stendur.

Námskeiðið er einu sinni í viku
Kennt á þriðjudagskvöldum frá kl. 20:00-21:15
Farið verður í asanas (jógastöður) í u.þ.b 30-40 mínútur og langa hugleiðslu í lokin

Yoga Nidra er ævaforn hugleiðsluaðferð sem hefur notið vaxandi vinsælda í hinum vestræna heimi á liðnum árum. Aðferðin getur hjálpað við að losa um streitu og spennu sem fylgir auknu álagi, hraða og annríki nútímamannsins. Í Yoga Nidra er leitt í djúpt slökunarástand þar sem líkamanum og huganum gefst tækifæri að heila sig, losað um verki, streitu, kvíða og órólegar hugsanir

 Staðsetning

Yogasmiðjan

Spönginni 37

112 Reykjavík

S: 695-1598
S: 663-2068

 

Kort

facebook