Meðferðaraðilar með aðstöðu í Yogasmiðjunni

 

Brynja Árnadóttir: Nudd, Meðgöngunudd, kínverskar lækningar-nálastungur

Tímapantanir í síma: 847-5780

 

Anna Margrét Aðalsteinsdóttir: Nudd, Svæðanudd og Heilun

Sími: 694-4226

Email: nuddanna@gmail.com

Facebook: Heilunarnudd – meðferðferð til betri heilsu

 

Linda Mjöll Kemp Magnúsdóttir : Heilun

Linda er kundalini yogakennari, reikimeistari og nemi í sat nam rasayan hugleiðsluheilun.​

Email: linda@mohaws.is Sími: 616-6789

Facebook: Heilun hjá Lindu í Ljósheimum og Yogasmiðjunni

 

 

Andrea Margeirsdóttir: Heilun - djúpslökun. Einstaklingsráðgjöf

​Andrea er með B.A gráðu Sálfræði​, Félagsráðgjafi, Yogakennari, Heilari. Framkv.stjóri Yogasmiðjunnar​

Tímapantanir: margeirsdottir@gmail.com og einkaskilaboðum í gegnum Facebook síðu hennar: Í átt að betri líðan

 

 

Páll Erlendsson: Auyrveda slökunarnudd, Reiki heilunarmeðferðir og kennsla í reiki heilun. Einkatímar í miðlun.

Páll er reikimeistari og Ayurveda Lífstíls ráðgjafi frá American Institute of Vedic studies

Email: palli@ljosvera.is sími: 696-2286

Facebook: Reiki og Ayurveda á Íslandi

 

 

Kristján Hlíðar Gunnarsson 

* Einkatímar í tarotlestri, Einkatímar í heilun

* Námskeið í Heilun, Transheilun, Þjálfun miðilsefna.

Tímapantanir: 867-1379

​Kristján Hlíðar hefur yfir 30 ára reynslu í andlegum málefnum. Miðlun, Transmiðlun og heilun.

Kristján er með kennsluréttindi frá Arthur Findley College í Englandi í miðlun og transmiðlun.

 

 

Regína Kristjánsdóttir Regndropameðferð - slökunarmeðferð - Heilsuráðgjöf - Einkaþjálfun Yogaþerapía

Regína er jógakennari og jógaþerapisti. Hún hefur lokið alls 800 tíma Yogakennaranámi ásamt Yogaþerapíu og 40 tíma Yoga Nidra námi frá Jógakennaraskóla Kristbjargar og Ashostush Muni hér á landi og Bandaríkjunum. Regína hefur yfir 20 ára reynslu í likamsræktarþjálfun og heilsuráðgjöf ásamt ótal námskeiða tengt heilsu og ráðgjöf. Regína er einn eigenda Yogasmiðjunnar. Tímapantanir í síma: 661-0590 og netfang: reginakristjansdottir@gmail.com.

Facebook: Heilsuráðgjöf og einkalþjálfun Regínu.

 

 

Hildur Gylfadóttir - THAI YOGA NUDD & HEILUN

Hildur lærði Thai Yoga Bodywork Massage hjá Jonas Westring, Shantaya Yoga, 1. & 2. stig heilun hjá Páli Erlendssyni, reikimeistara og Ayurveda Lífstíls ráðgjafa og Bodytherapy hjá City yoga í Graz , Austurríki. Hún er Hatha- og Kundalini yoga kennari og kennir Yogaflæði í Yogasmiðjunni.

Thai yoga nudd & heilun samanstendur af yogastöðum sem meðferðaraðilinn setur viðtakandann í, teygir, togar og ruggar líkama hans til að viðhalda orkuflæðinu til allra hluta líkamans. Þessi meðferð róar eða örvar orkuflæði líkamans, opnar og jafnar, losar um stíflur og spennu sem tengjast oft ýmsum kvillum líkamans.

Meðferðaraðilinn notar líkama sinn, hendur og fætur, til að auka á þrýsting og koma viðtakandanum dýpra inn í stöður meðferðarinnar.

Dásamleg og endurnærandi meðferð fyrir líkama og sál, þar sem viðtakandinn fær djúpslökun, nudd, heilun, vöðva- & streytulosun.

Viðtakandinn klæðist þægilegum og teygjanlegum fatnaði. Einstaklingsmeðferð.

Thai yoga nudd og heilun eru með elstu formum lækninga í heiminum.

Meðferðaraðili: Hildur Gylfadóttir
Skráning og nánari upplýsingar:
lunayogaiceland@gmail.com
Facebook: Lunayoga, jóga fyrir konur
GSM: 6632068

 

Jóninna Huld Haraldsdóttir

Einkatímar í Bowenmeðferð

Tímapantanir: 894-0257

Jóninna Huld útskrifaðist sem Bowentæknir frá EUROPEAN COLLEFE OF BOWEN STUDIES árið 2007 og hefur starfað við það síðan.

Facebooksíða: Bowentækni Jóninnu

 

 

Staðsetning

Yogasmiðjan

Spönginni 37

112 Reykjavík

S: 680-2709

 

Kort

facebook