Instagram

Um okkur

Yogasmiðjan var  stofnuð í janúar 2014 af Andreu Margeirsdóttur. Í dag er Yogasmiðjan rekin af Andreu, Hildi Gylfadóttur, Hrönn Baldursdóttur, Jóhönnu Björk Wheisshapel og Regínu Kristjánsdóttur. Yogasmiðjan er notaleg og persónuleg yogastöð - áður staðstett í Kópavogi en opnaði á nýjum stað og í enn betra húsnæði í ágúst 2016. Yogasmiðjan er nú staðsett í Spönginni 37, Grafarvogi.

Í Yogasmiðjunni er boðið uppá námskeið sem hafa það að markmiðið að bæta líkamlega og andlega vellíðan þína. Boðið er uppá notalegt andrúmsloft þar sem unnið er í litlum hópum þannig að hver einstaklingur fær persónulegri þjónustu.  

Í Yogasmiðjunni eru auk þess reynslumiklir meðferðaraðilar með aðstöðu. Þú getur pantað þér tíma í Nudd, Kínverskar lækningar/Nálastungur, Meðgöngunudd, Ayuerveda slökunarnudd, Svæðanudd,  Reiki, Höfuðbeina-og spajaldhryggjajöfnun, Heilun, Miðlun o.fl 

​​yogasmidjan@yogasmidjan.is

​Sími: 680-2708

Markmið okkar er að þú getir lagt rækt við líkamlega og andlega vellíðan þína hjá okkur í notalegu og persónulegu umhverfi. 

Hjartanlega velkomin
 

 

 

 

Staðsetning

Yogasmiðjan

Spönginni 37

112 Reykjavík

S: 695-1598
S: 663-2068

 

Kort

facebook